Reykjalundur

Betra seint en aldrei!

Þannig var að ég dvaldi allan október á sælustaðnum Reykjalundi í Mosfellsbæ. Þar eyddi ég tímanum við æfingar, hvíld og andlega og líkamlega endurhæfingu. Þvílík sæla og ekki skemmdi umhverfi staðarins fyrir, fegurð hvert sem litið er. Ég held bara að ekki sé til meiri fegurð á öllu höfuðborgarsvæðinu, hvort sem litið er innan- eða utandyra. Starfsfólkið er yndislegt og vill allt fyrir mann gera, takk fyrir mig. Eg var heldur slappur þegar ég mætti en með jákvæðu hugarfari fékk starfsfólkið mig til að trúa á að ég gæti meira en ég gerði. Því er ég styrkari núna en áður.

En og aftur takk fyrir mig 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband